Nörd í Reykjavík

Ágúst Bent og Dóri DNA gerðu þátt um okkur sem að kom út í gær. Axel (Tunes) fór ásamt Guðbjörg í þáttinn og þau ræða um hvað furry er og hvað við gerum og höfum áhuga á sem hópur. Fanst þetta mjög flott hjá þeim en þau hefðu mátt bæta fleiru við því það er svo margt og mikið sem við gerum.

Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér

Posted in Fréttir