Midgard 2019

Það fer að koma að Midgard 2019, Midgard er haldið í Laugardalshöll helgina 13 til 15 September. Í fyrra fóru nokkur okkar á Midgard og þar af einn fursuiter. Vonandi verðum við fleiri í ár og getum haft hitting :). Miða salan og upplysingar um Midgard má finna á Midgardreykjavik.is

Posted in Fréttir