Saga hópsins!

Það væri hægt að segja að hópurinn kom fyrst saman sumarið 2006 undir leiðsögn Redward og MyraMidnight sem stofnendur og skipulögði fyrstu hittingana. Þetta hefur alltaf verið lauslegur og óskipulagður hópur.

Árið 2013 komu AbbyFennec og Harry fyrst að stjórn hópsins ásamt Redward og MyraMidnight. Þetta einnig markaði tilkomu IcelandFurs.org vefsíðunnar og fyrsta telegram rásin fyrir hópinn.

Árið 2017 klofnaði hópurinn í tvennt vegna ósættis um stjórn hópsins og Kiggles stofnaði nýjan undirhóp með sína eigin telegram rás. Meðlimir IcelandFurs voru oft á tíðum í báðum telegram rásum og töldust þess vegna vera tvær hliðar af sama hópnum.

Árið 2019 stofnaði MyraMidnight Discord server fyrir hópinn með því markmiði að sameina hópinn á ný með aðstoð Kiggles, með þeim afleiðingum að AbbyFennec hætti í hópnum með miklum látum.