Furry í Fjölmiðlum.

Innanlands

“Nörd í Reykjavík” á RÚV

“Nörd í Reykjavík”, RÚV, mars 2019

Það var fjallað um þetta fyrirbæri í “Nörd í Reykjavík” sem sýnd var á sjónvarpi RÚV. Þátturinn var birtur 21. mars 2019 og er aðgengilegur á vefsíðu RÚV.

Viðtal í Fréttablaðinu

Í kjölfar þess að breytingar urðu í stjórn hópsins, þá var tekið viðtal við Stefaníu Reynis sem er í þeirri stjórn um hvað þeim fannst furry fyrirbærið vera. Viðtalið var tekið símleiðis þann 1. júlí 2019 og birt samdægurs á vefsíðu fréttablaðsins. Ágætis viðtal þrátt fyrir að “formaður” sé ekki rétta orðið yfir stöðuna fyrst þetta eru ekki beinlínis samtök, heldur áhugahópur.

Utanlands

Meet the furries, BBC radio 1, júlí 2018
The truth about Furries, Vice, september 2017
Furries of Anthrocon, NBC news, ágúst 2014