Nýr stjórn, ný vefsíða

Við ætluðum okkur að endurgera vefsíðuna yfir sumarið en í kjölfarið þá tapaðist öll gögn á gagnagrunninum. Það gaf okkur ástæðu til að byrja alveg frá grunni sem hentaði ágætlega þar sem hópurinn er að fara í gegnum breytingar í kjölfar þess að nýr eigandi tekur við stjórninni.