Íslensk hýsing

Tilkynningar um hvað er í gangi hjá IcelandFurs
Mynd notanda
MyraMidnight
Vefstjóri
Innlegg: 72
Skráning: 21 Apr 2014, 11:56
Tegund: Dreki (otherkin)
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Íslensk hýsing

Sendaeftir MyraMidnight » 02 Maí 2014, 11:39

Sumir hafa kanski gaman af því að vita að þessi vefsíða hýst á íslandi af 1984.is en íslensk lén kosta afskaplega mikið.
Þess vegna er nafn síðunnar icelandfurs.org í staðinn fyrir icelandfurs.is

.org stendur fyrir organization sem okkur fannst viðeigandi.
:hi5:

Fara aftur til

Hverjir eru tengdir

Notendur á þessu spjallsvæði: 1 og 0 gestir