Algengar Spurningar

Innskráning og Nýskráningar mál

Af hverju get ég ekki innskráð mig?
Það eru nokkrar gildar ástæður fyrir því að þetta gerist. Fyrst, athugaðu hvort notendanafn og lykilorð sé rétt. Ef svo er, þá skaltu hafa samband við stjórnanda spjallborðsins til að vera viss um að þú sért ekki á bannlista. Einnig er mögulegt að villa hafi komið upp í spjallborðinu og vefstjóri þarf að laga það.
Upp

Af hverju þarf ég að skrá mig?
Það þarf ekki alltaf að skrá sig, það veltur alveg á því hvernig stillingar/heimildir spjallborðsins eru, því oft þarftu að skrá þig til þess að geta lesið / sent skilaboð og innlegg á spjallinu. Það eru fleirri þægindi sem fylgja því að vera skráður notandi á spjallinu, s.s. einkaskilaboð, spjallsvæði sem gestir komast ekki inn á og fleirra. Það er mælt með því að skrá sig, fyrst það tekur aðeins augnablik.
Upp

Af hverju er ég útskráð/ur sjálfkrafa?
Ef þú merkir ekki við Skrá mig inn sjálfkrafa þá muntu aðeins vera innskráð/ur tímabundið. Þetta kemur í veg fyrir að aðgangurinn þinn verði misnotaður af einvherjum öðrum. Til þess að virkja sjálfkrafa innskráningu, þá þarftu að haka við valmöguleikann áður en þú innskráir þig næst. Við mælum ekki með því að þú gerir það á almennings tölvum sem aðrir hafa aðgang að. Ef þú finnur ekki þennan valmöguleika, þá hafa stjórnendur spjallborðsins aftengt það.
Upp

Hvernig get ég komið í veg fyrir að notendanafnið mitt birtist á lista yfir tengda notendur?
Ef þú fer á stjórnborð notenda, þá getur þú fundið “stillingar“ fyrir spjallborðið. Þar er valmöguleiki Fela mig
Upp

Ég hef týnt lykilorðinu mínu!
Ekki missa þig! jafnvel þótt ekki sé hægt að endursenda lykilorðið, þá er auðvelt að fá nýtt lykilorð. Einfaldlega smellið á Ég hef gleymt lykilorðinu mínu á innskráningar svæðinu og fylgdu leiðbeiningunum þar.
Upp

Ég var að skrá mig, en ég get samt ekki innskráð mig!
Byrjaðu á því að athuga hvort notandanafnið og lykilorð eru rétt. Ef svo er, þá getur verið að þú hafir fengið netpóst frá spjallborðinu þar sem þú þarft að fylgja leiðbeiningum til að auðkenna umsóknina þína. Ef þú fékkst engan netpóst, þá er möguleiki að annað hvort hefur þú slegið inn rang netfang í umsókninni eða bréfið hefur lent í ruslpósts möppunni þinni. Ef ekkert gengur, hafðu þá samband við stjórnendur spjallborðsins.
Upp

Ég var skráður notandi áður en núna get ég ekki innskráð mig?!
Það er möguleiki að stjórnendur síðunnar hafa aftengt eða eytt notanda aðganginum þínum af einhverjum ástæðum. Mörg spjallborð reglulega fjarlægja notendur sem hafa verið óvirkir í lengri tíma til að taka til. Ef þetta er hvað gerðist, þá þarftu að skrá þig upp á nýtt og vera virkari til að koma í veg fyrir að þetta endurtaki sig.
Upp

Hvað er COPPA?
COPPA stendur fyrir “Child Online Privacy and Protection Act“ sem er skilgreint með lögum í Bandaríkjunum. Þetta er ekki í gildi á Íslandi, þannig að ef þú sérð COPPA einhverstaðar á spjallborðinu þá er það líklegast rangt stillt af stjórnendum eða spjallborðið er staðsett í Bandaríkjunum.
Upp

Af hverji get ég ekki nýskráð mig?
Það er möguleiki að vefstjóri síðunnar hefur sett IP töluna þína eða notendanafnið sem þú valdir á bannlista. Einnig getur ástæðan verið að nýskráning á spjallborðið hefur verið aftengd til að koma í veg fyrir að nýjir notendur skrái sig. Vinsamlegast hafið samband við stjórnendur spjallborðs fyrir aðstoð.
Upp

Hvað þýðir að "eyða öllum smákökum spjallborðsins"?
“Eyða öllum smákökum” hreinsar í burt allar smákökur/vafrarakökur sem phpBB spjallborðið býr til handa þér. Tilgangur smáköku er að muna eftir þér á vefsíðunni. Ef þú ert í vandræðum með að skrá þig inn eða út, þá gæti þessi aðgerð hjálpað þér.
Upp

Stillingar notenda og Stjórnborð

Hvernig breyti ég stillingum?
Á spjallborðinu ættir þú að finna Stjórnborð sem heldur utan um allar stillingar.
Upp

Klukkan hérna er röng!
Það geturf verið að þú sért stillt/ur á rangt tímasvæði. Einfaldlega farið í stjórnborðið mitt og breytið viðeigandi stillingum.
Upp

Ég hef breytt um tímabelti, en klukkan er ennþá röng!
Ef þú ert alveg viss um að þú hafir valið rétt tímasvæði, en það munar samt klukkutíma framm eða aftur, þá vandamálið líklegast Sumartíminn / DST. Sumartími er ekki virkt á Íslandi og ætti að vera slökkt.
Upp

Tungumálið mitt er ekki á listanum!
Annað hvort hafa stjórnendur spjallborðsins ekki bætt við þínu tungumáli á listann eða enginn hefur þýtt það. Það sakar aldrei að spyrja stjórnendur um að bæta við tungumála pakkanum sem þú sækist eftir.
Upp

Hvernig læt ég mynd fylgja nafninu mínu?
Ef spjallborðið leyfir, þá ættir þú að finna stillingarnar í stjórnborðinu þínu. Oft er hægt að velja um mynd af lista eða hlaða inn mynd af tölvunni þinni ef hún uppfyllir kröfur um stærð og hlutföll.
Upp

Hvað er staða og hvernig breyti ég henni?
Staðan þín birtist fyrir neðan notendanafnið og hjálpar til að þekkja notendahópa í sundur, t.d. Stjórnendur og Umsjáendur. Sum spjallborð hafa búið til stöður sem tilkynna hversu virkur notandinn er í samræmi við fjölda innleggja / skilaboða sem þeir hafa skrifað. Stjórnendur geta lækkað stöðu þína ef þú misnotar hana.
Upp

Þegar ég smelli á netfang annars notenda þá er ég beðin/n um að innskrá mig?
Aðeins skráðir notendur geta sent netpóst til annara notenda í gegnum innbyggða tölvupóst forritið og aðeins stjórnandi síðunnar getur sett það í gang. Þetta er til að koma í veg fyrir misnotkun á tölvupósti af ókunnugum notendum.
Upp

Innsendingar: umræður, skilaboð og innlegg

Hvernig byrja ég umræðu á spjallinu?
Til þess að hefja nýja umræðu á spjallborðinu, smelltu þá á viðeigandi takka á spjallsvæðinu eða umræðunni. Þú gætir þurft að skrá þig inn fyrst til að geta skrifað skilaboð.
Upp

Hvernig get ég breytt eða eytt skilaboðum í umræðu?
Þú getur aðeins breytt / eytt þínum eigin skilaboðum nema þú sért stjórnandi / umsjáandi á spjallborðinu. Það geta verið stillingar í gangi á spjallborðinu sem kemur í veg fyrir að þú getir breytt eða eytt því sem þú skrifar eða tímarammi sem takmarkar notkun þessa aðgerða.
Upp

Hvernig get ég bætt við undirskrift á skilaboðin mín?
Til þess að bæta við undirskrift, þá verður þú fyrst að búa hana til á stjórnborðinu þínu. Eftir það þá getur þú bætt við undirskrift við skilaboð og innlegg sem þú skrifar, með því að haka við valmöguleikann á prófílnum þínum eða á meðan verið er að skrifa.
Upp

Hvernig bý ég til könnun?
Þegar verið er að byrja nýja umræðu eða breyta fyrsta innleggi umræðu, þá getur þú valið "Bæta Könnun" sem er fyrir neðan aðal ritsvæðið; ef þú finnur það ekki þá hefur þú ekki heimild til að búa til kannanir. Til að búa til könnunina þá slærðu inn titil og að minsta kosti tvo valmöguleika í viðeigandi eyður, vertu viss um að hver valmöguleiki sé stök lína á ritsvæðinu. Þú getur einnig stillt hversu mörg atkvæði hver notandi getur gefið í könnuninni og tímaramma hversu lengi könnunin sé í gangi, aukalega getur þú leyft notendum að breyta um atkvæði.
Upp

Af hverji get ég ekki bætt við fleirri möguleikum í könnunina ?
Hámarks fjöldi valmöguleika í könnun er ákveðið af stjórnendum spjallborðsins. Ef þér finnst virkilega vanta fleirri möguleika fyrir könnunina þína, þá getur þú prufað að hafa samband við stjórnendur síðunnar um málið.
Upp

Hvernig get ég breytt eða eytt könnun?
Eins og venjulega með innlegg á spjallinu, þá getur aðeins höfundur, umsjáandi eða stjórnandi breytt könnun. Til þess að breyta könnun, þá velur þú að breyta fyrsta innlegginu á umræðunni; þar mun allar stillingar tengdar könnuninni vera. Ef enginn hefur tekið þátt í könnuninni þá getur höfundurinn breytt eða eytt henni. Hinsvegar, ef meðlimir hafa greitt atkvæði í könnunina, þá getur aðeins umsjáandi eða stjórnandi breytt eða eytt könnuninni. Þetta er til þess að koma í veg fyrir að könnuninni sé breytt í miðri kosningu.
Upp

Af hverju get ég ekki skoðað ákveðin spjallsvæði?
Sum spjallsvæði eru afmörkuð fyrir ákveðna notendahópa. Aðgangur hvers notendahóps veltur alveg á stillingum sem stjórnendur síðunnar sjá um. Hafðu samband við stjórnendur eða umsjáendur til að fá aðgang að þessum svæðum ef það sé hægt.
Upp

Af hverju get ég ekki bætt viðhengi?
Attachment permissions are granted on a per forum, per group, or per user basis. The board administrator may not have allowed attachments to be added for the specific forum you are posting in, or perhaps only certain groups can post attachments. Contact the board administrator if you are unsure about why you are unable to add attachments.
Upp

Af hverju fékk ég viðvörun?
Hvert einasta spjallborð hefur sínar eigin reglur. Ef þú hefur brotið einhverjar reglur, þá færðu viðvörun. Vinsamlegast takið eftir að þetta er ákvörðun stjórnenda á þessu spjallborði og hefur ekkert að gera við phpBB Group. Hafðu samband við stjórnendur spjallborðsins ef þú ert óviss um af hverju þú fékkst viðvörun.
Upp

Hvernig get ég komið fram kvörtun til stjórnenda / umsjáendur um umræður?
Ef spjallborðið leyfir kvartanir, þá ættir þú að sjá takka sem leyfir þér að senda kvörtun um innlegg eða umræður sem þér finnst vera móðgandi eða fara gegn reglum síðunnar.
Upp

Hvað gerir “Vista” takinn þegar ég er að skrifa skilaboð?
Að vista skilaboð / innlegg leyfir þér að geyma það sem þú skrifaðir til þess að senda það á spjallsvæðið / umræðuna seinna. Til að ná í það sem þú hefur vistað, farðu þá á stjórnborðið þitt.
Upp

Af hverju þarf að samþykkja skilaboðin mín?
Það getur verið að Stjórnendur spjallborðsins hafi ákveðið að öll innlegg á því spjallsvæði sem þú ert að skrifa á þurfi að vera yfirfarið áður en það birtist á spjallinu. Svo er einnig möguleiki að stjórnendur hafi sett þig í hóp sem þeir fylgjast betur með og þurfa að samþykkja öll innlegg frá meðlimum þess áður það birtist á spjallborðinu. Hafðu samband við stjórnendur spjallborðsins fyrir nánari upplýsingar.
Upp

Hvernig ýti ég við umræðu (bump)?
Ef þú smellir á "ýta umræðu" sem er á umræðunni sem þú ert að skoða, þá getur þú "ýtt" umræðunni á toppinn á listanum án þess að þurfa bæta innleggi við umræðuna. Ef þú sérð ekki þennan takka, þá er þetta ekki í gildi á spjallborðinu, eða það sé ákveðinn timi sem þarf að líða þar til þú getur "ýtt" umræðunni aftur.
Upp

Uppsetning og Umræður

What is BBkóði?
BBkóði er sérstök innleiðing á HTML, sem virkar mjög svipað HTML í notkun. Það leyfir þér að gera skilaboðin / innleggið þitt áhuverðara að sjá, bæta áherslum og fleirra. Nánari upplýsingar um hvernig á að nota BBkóða er hægt að fynna á sama stað og þú skrifar innihald umræðu / skilaboðs. Stjórnendur spjallborðsins geta virkt eða aftengt notkun BBkóða á spjallinu
Upp

Get ég notað HTML?
Nei, þú getur ekki notað HTML á þessu spjallborði. En þú getur notað BBkóða í staðinn ef það er til staðar, því það virkar mjög svipað og HTML.
Upp

Hvað eru Broskarlar?
Broskallar / Tilfinningatákn eru litlar myndir sem hægt er að nota á spjallborðinu til að sýna tilfinningar og litbrigði. Til að nota broskalla þá skrifar maður viðeigandi tákn eða velur af lista þann broskall sem þú vilt birta í innleggi / skilaboðum. Vinsamlegast ofnotið ekki broskalla í skilaboðum, því þeir geta gert umræður óskiljanlegar eða erfiðar að lesa. Umsjáendur geta breytt innleggi annara til að fjarlægja broskallana eða einfaldlega eytt innlegginu. Það er líka möguleiki að stjórnendur síðunnar hafa sett takmörk á hámarks fjölda broskalla sem birtast í hverju innleggi / skilaboðum til að koma í veg fyrir ofnotkun.
Upp

Get ég birt myndir?
Já, það er hægt að birta myndir í skilaboðum / innleggjum sem þú skrifar. Ef stjórnendur hafa leyft notkun viðhengja þá er hægt að hlaða inn myndum á síðunni til að nota. Annars verður þú að nota aðrar vefsíður til að hýsa myndina þína og einfaldlega grípa vefslóðina að myndinni til að nota á þessu spjallborði. Þegar þú ert að skrifa skilaboð / innlegg þá setur þú BBkóðann [img] utan um vefslóðina að myndinni, og hún ætti að birtast. Vinsamlegast hafið í huga að þú getur ekki birt myndir beint af tölvunni þinni eða netpósthólfi, þær verða að vera einhverstaðar á netinu til að vera nothæf.
Upp

Hvað er StórTilkynning?
“StórTilkynningar“ eru skilaboð frá stjórnendum síðunnar sem birtast efst á öllu spjallborðinu til að vera viss um að allir notendur taki eftir tilkynningunni. Eins og nafnið gefur til kynna þá teljast þær tilkynningar mikilvægar og þú ættir að lesa þær
Upp

Hvað er tilkynning?
“Tilkynningar“ innihalda mikilvægar upplýsingar, svipað og Mikilvægar Tilkynningar. En ólíkt þeim þá birtast þessar tilkynningar ekki allstaðar á spjallborðinu, aðeins á viðeigandi spjallsvæðum.
Upp

Hvað eru korkaðar umræður?
Korkaðar umræður á spjallsvæðum birtast efst á listanum fyrir neðan tilkynningar. Þær fljóta yfir öllum öðrum umræðum og innihalda einhvað sem umsjáendur spjallsvæðisins vilja að þú takir eftir. Umsjáendur hafa heimild til að setja kork á umræður á þeim svæðum sem þeir hafa umsjá yfir.
Upp

Hvað eru læstar umræður?
Þegar umræða hefur verið læst af stjórnendum eða umsjáendum, þá er ekki lengur hægt að bæta við innleggjum við þá umræðu. Það geta verið margar ástæður fyrir því að umræðu sé læst. Þú getur einnig læst þínum eigin umræðum ef spjallborðið leyfir.
Upp

Hvað er umræðumerki?
Höfundur umræðunnar getur valið sér umræðumerki sem á að tilkynna hvernig umræða er í gangi.
Upp

Notendahópar og Stöður

Hvað eru Stjórnendur?
Stjórnendur eru meðlimir sem hafa mesta stjórn og hafa yfirhöndina á spjallborðinu. Þeir sjá um allar stillingar / heimildir stjórnborðsins og hafa einnig fulla umsjá yfir spjallinu.
Upp

Hvað eru Umsjáendur?
Umsjáendur eru meðlimir sem fylgjast með spjallborðinu og halda því hreinu. Þeir geta breytt, læst eða eytt innleggjum á umræðum og læst / aflæst, flutt, eytt og klofið umræðum á þeim spjallsvæðum sem þeir hafa umsjá yfir.
Upp

Hvað eru Hópar?
Notendum er skipt í hópa í samræmi við stöðu þeirra á spjallborðinu. Hver einasti notendahópur hefur sínar eigin heimildir á ákveðnum spjallsvæðum. Hver einasti notandi getur verið í fleirri en einum hópi. Notendahópar gerir stjórnendum spjallborðsins auðveldar að stilla hversu mikinn aðgang og heimildir meðlimir hvers hóp hafa. Sem dæmi, þá eru Stjórnendur og Umsjáendur notendahópar hvort um sig.
Upp

Hvar eru Hóparnir og hvernig geng ég í þá?
Þú getur fundið alla notendahópa undir "Hópar" sem þú sérð á stjórnborðinu þínu. Þú getur gengið í hópa með því að smella á viðeigandi takka, ef hópurinn er opinn fyrir nýjum meðlimum. Til eru lokaðir hópar, þar sem þú þarft að senda inn umsókn sem hópstjórinn verður að samþykkja inngöngu. Það eru til faldir hópar, þar sem aðeins hópstjórinn getur boðið þér inngöngu. Svo eru til frjálsir hópar sem þú getur gengið í án frekari fyrirhafnar. Hafið samt í huga að hópstjórar geta neitað þér inngöngu. Vinsamlegast áreitið ekki hópstjórann vegna þess, því þeir hafa haft sínar ástæður fyrir ákvörðuninni.
Upp

Hvernig get ég orðið að hópstjóra?
Hópstjóri er yfirleitt valinn þegar hópurinn er fyrst búinn til af stjórnenda spjallborðsins. Ef þú hefur áhuga á að búa til þinn eiginn hóp, þá skaltu fyrst hafa samband við stjórnanda með því að senda þeim einkaskilaboð.
Upp

Afhverju birtast sumir hópar / notendur í mismunandi litum?
Stjórnendur spjallborðsins geta skipað lit á mismunandi hópa, sem gerir það auðveldara að þekkja fólk sem tilheyrir ákveðnum hópum.
Upp

Hvað er “grunn hópur”?
Ef þú ert í fleirri en einum hópi, þá ræður grunn hópurinn lit og stöðu þinni sem birtist á spjallborðinu. Stjórnendur spjallborðsins geta gefið heimild til að breyta um grunn hóp í gegnum stjórnborðið þitt.
Upp

Hvað er “Liðið”?
Það er síða sem birtir lista yfir starfsfólk spjallborðsins, þar á meðal Stjórnendur og Umsjáendur og tilheyrandi upplýsingar um svæðin þeir sjá um.
Upp

Einkaskilaboð og Pósthólf

Ég get ekki sent einkaskilaboð!
Það eru þrjár gildar ástæður sem geta verið ástæðan; þú hefur ekki skráð / innskráð þig, stjórnendur borðsins hafa aftengt einkaskilaboðin / pósthólfin á þessu spjallborði, eða stjórnandi hefur fjarlægt heimild þína til að senda einkaskilaboð. Hafðu samband við stjórnendur til að fá nánari skýringu.
Upp

Ég er að fá einkaskilaboð sem ég vil ekki fá!
Þú getur lokað á notenda í gegnum stjórnborðið þitt, sem kemur í veg fyrir að þú fáir einkaskilaboð frá þeim aðilum. Ef þú ert að fá mógandi / særandi skilaboð frá ákveðnum notanda, þá skaltu hafa samband við stjóranda spjallborðsins; þau geta komið í veg fyrir að sá aðili geti sent einkaskilaboð.
Upp

Ég hef verið að fá ruslpóst á netfangið mitt frá einhverjum á þessu spjallborði !
Það þykir okkur leitt að heyra. Það eru tölvupósts stillingarnar á spjallborðinu sem eru á verði og reyna rekja slóð notenda sem senda slíkan ruslpóst, svo endilega sendu tölvupóst til stjórnanda spjallborðsins með afriti af ruslpóstinum sem þú fékkst. Það er mikilvægt að það innihaldi fyrirsögn og öll smáatriði um þann sem samdi bréfið. Þá fyrst getur stjórnendur borðsins gert einhvað í málinu.
Upp

Vinir og Óvinir

Hvað eru Vinalisti og Óvinalisti?
Þú getur notað þessa lista til að sortera aðra notendur á spjallinu. Meðlimir á vinalistanum þínum birtast á stjórnborðinu þínu svo auðvelt sé að senda þeim einkaskilaboð og sjá hvort viðkomandi sé tengdur spjallborðinu. Ef þú setur notendur á óvinalistann þinn, þá mun spjallborðið sjálfkrafa fela innlegg frá þeim svo þú þurfir ekki að lesa þau.
Upp

Hvernig bæti / fjarlægi ég notendur á Vina eða Óvina lista?
Það eru tvær leiðir til að bæta fólki á listana. Hægt er að fara á prófíl viðkomandi, og hinsvegar getur þú farið á stjórnborðið þitt og slegið inn notendanafn viðkomandi og bætt þeim á listann. Þú notar einnig stjórnborðið til að fjarlægja notendur af vina/óvinalista.
Upp

Leita á Spjallborðinu

Hvernig get ég leitað á spjallinu?
Sláðu inn leitarorð í leitargluggann sem er staðsettur á forsíðu spjallborðsins, spjallsvæðis eða umræðu. Hægt er að framkvæma ítarlega leit með því að velja ítarleg leit.
Upp

Af hverju finn ég ekkert í leitinni?
Þú hefur líklega verið of ónákvæm/ur eða notað of algeng orð. Reyndu að vera aðeins nákvæmari í orðavali og svo er ítarleg leit í boði.
Upp

Af hverju fæ ég auða síðu í leitinni!?
Þú hefur fengið of margar leitarniðurstöður og netþjónninn höndlar það ekki. Notaðu "ítarleg leit" og vertu nákvæmari í samband við hvaða leitarorð þú notar og hvaða spjallsvæði þú vilt leita á.
Upp

Hvernig leita ég að notendum?
Kíktu á síðuna "Meðlimir" og smelltu á "Finna meðlim".
Upp

Hvernig finn ég mín eigin innlegg og umræður?
Þú getur fundið þín eigin innlegg og umræður með því að smella á "leita að innleggjum notanda" á stjórnborðinu þínu, eða í gegnum prófílinn þinn. Til að leita að einhverju ákveðnu, þá skaltu nota ítarlega leit.
Upp

Áskrift og Bókamerki

Hver er munurinn á því að bókmerkja og að áskrifast?
Bókamerki innan phpBB3 er svipað og að bókmerkja síður á vafraranum þínum. Þú færð ekki skilaboð um uppfærslur, en þú getur fundið síðuna auðveldar. Ef þú hinsvegar gerist áskrifandi að ákveðnum spjallsvæðum / umræðum þá færðu að vita um uppfærslur og ný innlegg í gegnum stjórnborðið með völdum leiðum.
Upp

Hvernig áskrifast ég ákveðnum spjallborðum eða umræðum?
Til þess að gerast áskrifandi að ákveðnum spjallsvæðum, smelltu þá á "áskrifast svæði" sem birtist efst á spjallsvæðinu. Til þess að gerast áskrifandi að umræðu, bættu þá innleggi við umræðuna og veldu "áskrifast umræðu" á umræðunni sjálfri.
Upp

Hvernig fjarlægi ég áskriftir?
Til að segja upp áksrift, farðu þá á stjórnborðið þitt og finndu áskriftarlistann þinn þar.
Upp

Viðhengi

Hvernig viðhengi eru leyfð á þessu spjallborði?
Stjórnendur spjallborðsins geta bannað eða leyft ákveðnar skjalategundir. Ef þú ert óviss um hvað er í boði til upphlaðningar, hafðu þá samband við stjórnendur spjallborðsins til að fá aðstoð.
Upp

Hvernig finn ég öll viðhengin mín?
Til að finna lista yfir viðhengi sem þú hefur búið til, farðu þá á stjórnborðið þitt.
Upp

phpBB 3 mál

Hver skrifaði þetta spjallborð?
This software (in its unmodified form) is produced, released and is copyright phpBB Group. It is made available under the GNU General Public License and may be freely distributed. See the link for more details.
Upp

Ef hverju er ekki X þáttur ekki virkt?
This software was written by and licensed through phpBB Group. If you believe a feature needs to be added please visit the phpBB Ideas Centre, where you can upvote existing ideas or suggest new features.
Upp

Við hvern hef ég samband um móðgandi og/eða lögleg mál á þessu spjallborð?
Any of the administrators listed on the “The team” page should be an appropriate point of contact for your complaints. If this still gets no response then you should contact the owner of the domain (do a HverEr lookup) or, if this is running on a free service (e.g. Yahoo!, free.fr, f2s.com, etc.), the management or abuse department of that service. Please note that the phpBB Group has absolutely no jurisdiction and cannot in any way be held liable over how, where or by whom this board is used. Do not contact the phpBB Group in relation to any legal (cease and desist, liable, defamatory comment, etc.) matter not directly related to the phpBB.com website or the discrete software of phpBB itself. If you do e-mail phpBB Group about any third party use of this software then you should expect a terse response or no response at all.
Upp