Month: March 2019

Nörd í Reykjavík

Ágúst Bent og Dóri DNA gerðu þátt um okkur sem að kom út í gær. Axel (Tunes) fór ásamt Guðbjörg í þáttinn og þau ræða um hvað furry er og hvað við gerum og höfum áhuga á sem hópur. Fanst

Posted in Fréttir

Midgard 2019

Það fer að koma að Midgard 2019, Midgard er haldið í Laugardalshöll helgina 13 til 15 September. Í fyrra fóru nokkur okkar á Midgard og þar af einn fursuiter. Vonandi verðum við fleiri í ár og getum haft hitting :).

Posted in Fréttir